Hemmi og svaraðu nú - Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé var aðalgestur þáttarins (annar hluti)

Útibússtjórinn og ofurkonan Halldóra Gyða Matthíasdóttir Proppé klífur fjöll, kafar, er sérfræðingur um Formúla 1 kappaksturinn og hefur svo lokið Ironman þríþraut. En hún var ekki alltaf svona mikill orkubolti. Hún mætti og spjallaði við Hemma og má hér heyra annan hluta viðtalsins.

2097
12:19

Vinsælt í flokknum Hemmi Gunn