Fuglaborgin 3D

Ungur fálki sem hefur alist upp í einangruðu umhverfi fær nóg af einsemdinni. Hann yfirgefur föður sinn og ferðast til fuglaborgarinnar Zambezíu þar sem hann vill búa sér líf. En hann kemst brátt að því að það getur verið erfiðara að búa í stóru samfélagi en að bjarga sér úti í náttúrunni og það er ekki fyrr en mikil ógn steðjar að borginni að honum skilst að eina leiðin sem vert er að lifa lífinu er í samfélagi við aðra fugla. Stórskemmtileg teiknimynd í þrívídd fyrir alla fjölskylduna með íslensku tali.

13074
02:38

Næst í spilun: Erlendar kvikmyndir

Vinsælt í flokknum Erlendar kvikmyndir