Boltinn: Höddi Magg um Hillsborough: "Ótrúleg yfirhylming"

Hörður Magnússon, íþróttafréttamaður ræddi við Hjört Hjartarson í Boltanum í morgun um Hillsborough slysið og skýrsluna um málið sem birt var í gær. Þar kom fram að vinnubrögð lögreglunnar í kjölfar slyssins voru með hreinum ólíkindum og nokkrum tilfellum glæpsamleg. 96 stuðningsmenn Liverpool létust í slysinu, 15.apríl, 1989.

2712
18:36

Vinsælt í flokknum Boltinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.