Ljósanótt 2012

Hemmi Gunn var á Ljósanótt í Reykjanesbæ í beinni útsendingu úr Rokkheimi Rúnars Júl við Skólaveg í Keflavík. Þar tók hann á móti eldhressum heimamönnum og fjölmargir listamenn stigu á stokk og léku við hvern sinn fingur.

1394
01:41

Vinsælt í flokknum Bylgjan