Sunnudagsmessan: Swansea lék sér að West Ham

Strákarnir í Sunnudagsmessunni skoðuðu spilamennsku Swansea í 3-0 sigurleiknum gegn West Ham. Segja má að leikmenn West Ham hafi verið hafðir að fífli á köflum þar sem Swansea hélt boltanum innan liðsins án teljandi vandræða.

7432

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.