„Frumvarpið er dautt"

Afar umdeilt frumvarp sem heimila myndi framsal frá Hong Kong til meginlands Kína er dautt að sögn Carri Lam, æðsta stjórnanda í Hong Kong. Frumvarpið var kveikjan að miklum mótmælum sem staðið hafa yfir undanfarnar vikur í sjálfstjórnarhéraðinu.

10
01:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.