Um 32 þúsund manns hafa flúið frá Eþíópíu

Um 32 þúsund manns hafa flúið frá Eþíópíu til Súdan á síðustu dögum vegna harðra átaka í Tigray-héraði þar sem herinn hefur tekist á við þjóðfrelsisfylkingu Tigray. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna býr sig nú undir að taka á móti tvö hundruð þúsund flóttamönnum til viðbótar og Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna stendur í ströngu við að ferja nauðsynjar í bráðabirgðabúðir á svæðinu.

28
00:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.