Það er alltaf eitthvað

Ritlistarnemar úr Háskóla Íslands gefa út smásagnasafnið Það er alltaf eitthvað. Gunnhildur Jónatansdóttir og Stefanía Dóttir Páls sögðu frá tilurð bókarinnar. Hópurinn hyggst halda upp á útgáfu bókarinnar í Mengi 29. Maí.

169
12:42

Næst í spilun: Múslí

Vinsælt í flokknum Múslí

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.