Ísland í dag - Ráðherrann fyrrverandi orðinn eins og táningur

Guðni Ágústsson fyrrverandi ráðherra verður sjötugur á þessu ári og hefur aldrei verið í betra formi eftir að hafa tekið í gegn hjá sér mataræðið og farið að hreyfa sig reglulega í World Class. Guðni var of þungur og á mörkunum að fá sykursýki 2 þegar góðvinur hans Kári Stefánsson sagði við hann “Þetta er enginn sjúkdómur, helvítis auminginn þinn. Þetta getur þú læknað sjálfur og sett útfyrir dyr. Til þess þarftu hreyfingu og bætt mataræði.” Guðni tók ráðum læknisins og hefur nú lést um rúm 20 kíló. Við hittum einnig Lukku í Happ og heyrum hvað hún hefur að segja um nýjustu heilsutrendin.

19797
11:40

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.