Bítið - Hvers vegna biðja konur um lægri laun en karlar?

Kári Kristinsson Dósent við Viðskiptafræði HÍ. Hefur skrifað margar greinar um mun milli kynjanna á vinnumarkaði og nýjasta greinin fjallaði um hvernig auknar upplýsingar minnka mun á launakröfum kynjanna.

315
13:28

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.