Búast má við að hátt í tíu þristar verði á ferðinni um Reykjavíkurflugvöll

Áhugamenn um fljúgandi forngripi ættu að hafa augun og eyrum opin í dag á Reykjavíkursvæðinu. Búast má við að hátt í tíu svokallaðir þristar, flugvélar af gerðinni Douglas DC3 verði á ferðinni í kringum Reykjavíkurflugvöll, ýmist að taka á loft eða að lenda.

17
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.