Íslandsbanki segir upp sextán manns

Íslandsbanki tilkynnti starfsfólki sínu í morgun að fyrirtækið ætli sér að segja upp sextán manns. Uppsagnirnar eru að sögn Eddu Hermannsdóttur, samskiptastjóra Íslandsbanka, liður í hagræðingaraðgerðum bankans.

12
00:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.