Heimsk nútímabörn vita ekki einu sinni hver Áslaug Arna er!

Börn í dag vita ekki neitt. Ef þú spyrð meðal 5 til 7 ára barn að einfaldri spurningu á við hvar foreldrar þeirra vinna, þá er svarið oftast: „Ég veit það ekki.“ Þetta er gengið svo langt að sum þeirra vita ekki einu sinni hvenær þau eiga afmæli. Því er varla hægt að ætlast til að þau vita hverjir helstu pólitíkusarnir eru. Eldur og brennisteinn er nú aftur kominn í hlaðvarp og hægt að gerast áskrifandi að þættinum á helstu veitum. BYKO býður upp á þáttinn.

1305
06:46

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn