Nýir kjarasamningar skili félaginu allt að 25% hagræðingu

Icelandair reiknar með að fjárhagsleg áhrif samkomulags við flugvélaframleiðandann Boeing vegna 737 MAX flugvélanna nemi um það bil 260 milljónum dollara, eða um 35 milljörðum króna. Áætlað er að nýjir kjarasamningar við flugstéttir skili félaginu allt að tuttugu og fimm prósenta hagræðingu.

6
02:26

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.