Grísir gegna mikilvægu hlutverki í Bolungarvík

Tveir grísir hafa verið fluttir til Bolungarvíkur alla leið frá Borgarfirði. Grísirnir gegna mikilvægu hlutverki, en þeim er ætlað að éta kerfil sem er mikil plága í bæjarlandinu.

115
00:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.