Fjórða iðnbyltingin skapi aukin atvinnutækifæri fyrir öryrkja

Tækniframfarir á vinnumarkaði gera íslenskum fyrirtækjum kleift að ráða fleira fólk í vinnu sem er með skerta starfsgetu. Forstöðumaður samkeppnishæfnisviðs Samtaka atvinnulífsins segir fyrirtæki hafa augljósan hag af því að bjóða því fólki vinnu við hæfi. Málþing um atvinnumál fólks með skerta starfsgetu var haldið í gær.

205
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir