Hörkuleikur Stjörnunnar og Breiðabliks í Garðabæ

Fjórir leikir fóru fram í Dominos deild kvenna í körfubolta í gær. Snæfell er eitt á toppi deildarinnar eftir öruggan sigur á Val. Það fór hinsvegar hörkuleikur fram í Garðabæ þegar nágrannaliðin Stjarnan og Breiðablik áttust við.

7
01:17

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.