Ísland í dag - Það allra vinsælasta á heimilið fyrir jólin

Hvað er mest í tísku innanhúss í vetur? Hvaða stíll er ráðandi í stofum, eldhúsum og baðherbergjum hjá fólki í dag? Hvaða litir eru vinsælastir á veggi heimilisins? Er kannski allt í tísku? Vala Matt fór í leiðangur og spurði nokkra innanhússarkitekta og hönnuði. Vala fór einnig og hitti ritstjóra Húsa og híbýla Sigríði Elínu Ásmundsdóttur því hún er sannarlega með puttann á púlsinum þar sem í tímaritinu er fjallað um íslensk heimili, þróun útlits heimilanna skoðuð og við sjáum þar hvað er helst í tísku. Og einn af áhrifavöldunum í heimi innanhúss tískunnar er listakonan Guðlaug Ágústa Halldórsdóttir en hún hefur verið áberandi í sjónvarpi undanfarin ár sem stílisti og stílráðgjafi.

1414
11:30

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.