Hlustaðu á Sverðið, nýja lagið frá Skálmöld

Hljómsveitin Skálmöld átti magnaða viku með sinfóníuhljómsveitinni í Hörpu. Nú styttist í nýja plötu frá sveitinni sem mun heita Sorgir. Ómar Úlfur bjallaði í Bibba og frumflutti nýja lagið.

186
14:48

Vinsælt í flokknum Ómar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.