Party Zone - Masters at Work þemaþáttur

Páskaþátturinn 2019 er Masters at Work þemaþáttur. Öll lög þáttarins tengjast þessum goðsagnakenndu frumkvöðlum hústónlistarinnar, þeim Kenny Dope Gonzales og Little Louie Vega. Eins og margir vita þá komu þeir hingað til lands haustið 1995 og spiluðu á fimm ára afmæli PartyZone á Tunglinu. Kvöld sem margir muna eftir og verður að teljast eitt af þeim minnistæðustu. Dansþáttur þjóðarinnar er á X977 á laugardagskvöldum klukkan 22.

427
2:10:02

Næst í spilun: Party Zone

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.