Listahátíðin List án landamæra var sett í dag

Listahátíðin List án landamæra var sett við hátíðlega athöfn í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Á hátíðinni er einblínt á list fatlaðs fólks en að þessu sinni eru verk listamannsins Steinars Svan Birgissonar í forgrunni.

5796
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.