Helga Steffenssen er Reykvíkingur ársins en fékk að venju að renna fyrir fyrsta laxi sumarsins í Elliðaánnum

Helga Steffenssen stjórnandi Brúðubílsins er Reykvíkingur ársins en fékk að venju að renna fyrir fyrsta laxi sumarsins í Elliðaánnum. Það tók hana ekki nema korter að setja í fyrsta laxinn. Það veiddist vel í morgun því á innan við klukkutíma var borgarstjóri og formaður borgarstjórnar einnig búin að ná sér í lax.

5
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.