Mjaldrasysturnar eru komnar heim til Vestmannaeyja

Mjaldrasysturnar, Litla Grá og Litla Hvít, eru komnar til Vestmannaeyja. Samskiptaleysi varð við annan hvalinn á leiðinni og erfiðlega gekk að koma honum um borð í Herjólf. Allt gekk þó að lokum og líður þeim nú vel í sérútbúinni landlaug þar sem þær gæða sér á síld og loðnu.

1
01:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.