Meint einelti Vigdísar í ráðhúsinu rannsakað

Eineltis-og áreitnisteymi Ráðhússins og miðlægrar stjórnssýslu verður skipað til að rannsaka meint einelti Vigdísar Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins í garð skrifstofustjóra borgarstjóra og borgarritara. Vigdís hafnar með öllu að hafa beitt einelti og íhugar að fara með málið fyrir dómstóla þar sem ásakanir og framkoma embættismanna í hennar garð yrðu rannsakaðar.

11
02:26

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.