Endurgerða- og framhaldsmyndaflóð drekkir okkur í maí

Heiðar Sumarliðason og Hrafnkell Stefánsson fóru yfir þær myndir sem koma í kvikmyndahús í maí. Heiðar vill meina að þetta sé ekki fyrir fullorðið fólk, á meðan Hrafnkell heldur í barnið í sjálfum sér og er jákvæðari. En kvikmyndir byggðar á efni sem nú þegar er til eru heldur áberandi. Einnig, nýjar streymisveitur.

899
18:32

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.