Rök stjórnarmanna í Lífeyrissjóði verzlunarmanna fyrir vaxtahækkun eru byggð á geðþótta og óljósri tilfinningu

Rök stjórnarmanna í Lífeyrissjóði verzlunarmanna fyrir vaxtahækkun eru byggð á geðþótta og óljósri tilfinningu að sögn formanns VR. Hann hvetur Fjármálaeftirlitið til að kanna forsendur hækkunarinnar og lántaka til að kanna réttarstöðu sína. Velta þurfi fyrir sér hvort ekki sé eðlilegt að atvinnurekendur fari úr stjórnum lífeyrissjóða.

7
02:27

Vinsælt í flokknum Fréttir