Yfirdráttarlán sem WOW air var með hjá Arion banka gert upp

Yfirdráttarlán sem WOW air var með hjá Arion banka að fjárhæð um fimm milljónir Bandaríkjadala var gert upp í fyrra og þess í stað eignaðist bankinn skuldabréf að sömu fjárhæð á flugfélagið í skuldabréfaútboði þess sem lauk síðastliðið haust.

47
01:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.