Hefði viljað fara upp í 300 kílómetra

Stjórnandi Náttúruhlaupa segir engan hafa átt von á því að bakgarðshlaupið um helgina myndi standa yfir eins lengi og það gerði. Sigurvegarinn hljóp rúma 288 kílómetra á innan við tveimur sólarhringum en hún segist helst hafa viljað ná 300.

1133
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.