Muni hugsanlega leika með franska stórliðinu PSG

Franski miðilinn Le Parisen fullyrðir í kvöld að Guðjón Valur Sigurðsson leikmaður Rhein Neckar Löwen í Þýskalandi muni hugsanlega taka við af þýska landsliðsmanninum Uwe Gensheimer hjá franska stórliðinu PSG.

15
00:33

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.