Gangbrautarvarsla tekin upp eftir slys við Hringbraut

Foreldrar barna í Vesturbæjarskóla í Reykjavík ætla að fylgja börnum yfir Hringbraut í fyrramálið eftir að ekið var á stúlku þar í morgun sem var á leið í skólann. Vesturbæingar hafa lengi óskað eftir gangbrautarvörðum í morgunumferðinni við Hringbraut og í dag ákvað Reykjavíkurborg að veita fjármagni til þess.

156
03:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.