Segir ekki eðlilegt að samþykkja að greiða hærra kaupverð

Það er ekki eðlilegt að íbúðakaupendum sé gert að greiða hærra kaupverð en kveðið var á um í kaupsamningi. Þetta segir aðjúnkt í kröfurétti en sala Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni á 68 íbúðum í Árskógi í Breiðholti hefur vakið þónokkuð umtal.

382
02:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.