Dómsmálaráðherra Brasilíu sætir mikilli gagnrýni

Sergio Moro, dómsmálaráðherra Brasilíu, sætir nú mikilli gagnrýni eftir að upplýst var um skilaboð milli hans og saksóknara í máli fyrrverandi forseta landsins fyrir tveimur árum en ráðherrann dæmdi í málinu.

0
01:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.