Þingmenn Miðflokksins sátu allir hjá við afgreiðslu frumvarpsins

Frumvarp umhverfisráðherra um styrkingu á stjórnsýslu og umgjörð loftslagsmála var samþykkt á Alþingi í morgun. Þingmenn Miðflokksins sátu allir hjá við afgreiðslu frumvarpsins. 25 mál eru á dagskrá þingsins í dag en sextán frumvörp voru samþykkt í gær.

10
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.