Kröfðust aðgerða í loftslagsmálum

Fjöldi ungmenna kom saman á Austurvelli í hádeginu í dag til að minna stjórnmálamenn á að grípa til aðgerða svo unnt sé að standa við ákvæði Parísarsamkomulagsins um að hiti á jörðinni hækki ekki um meira en eina og hálfa gráðu.

10
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.