Íslenska ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða Jóni Trausta Lútherssyni

Íslenska ríkið hefur verið dæmt til þess að greiða Jóni Trausta Lútherssyni (LUM) eina komma átta milljónir króna í skaðabætur vegna gæsluvarðhaldssetu í 21 dag í tengslum við rannsókn á dauða Arnars Jónssonar Aspar fyrir tveimur árum.

26
00:36

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.