Ísland í dag - Vinaleg blokk og hárprúðir tvíburar

Í þætti kvöldsins heimsækjum við blokk þar sem andinn þykir einstaklega góður. Íbúar í Eskihlíð 10 og 10a halda spurningakeppnir, grillveislur og börnin hafa meira segja ákveðið að stofna húsfélag. Og svo hittum við tvíburabræðurna Atla Frey og Breka Frey sem eru ellefu ára hárprúðir fótbolta- og fimleikastrákar sem gera nánast allt eins en eitt af mörgu sem þeir áttu sameiginlegt þangað til nýlega var að hafa aldrei farið í klippingu. Það breyttist hins vegar á dögunum þegar Atli Freyr ákvað að láta klippa sig og gefa hárið veikri stelpu Vestanhafs.

18477
10:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.