Katrín horfir á Rodman, Jordan og Zidane til að koma sér í gírinn

Plötusnúðurinn og fjölmiðlakonan Dóra Júlía Agnarsdóttir verður seint talin vera stjörnukokkur en hún fór af stað með matreiðsluþætti á dögunum á Stöð 2. Í þáttunum Þetta reddast fær Dóra Júlía til sín góða gesti og með aðstoð þeirra matreiðir hún fram misglæsilega rétti og kynnist viðmælendum sínum í leiðinni. Í þriðja þættinum mætti Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í eldhúsið og bökuðu þeir saman íslenskar pönnukökur.

5224
01:43

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.