Telur mikla mismunun eiga sér stað innan heilbrigðiskerfisins

Móðir drengs sem fæddist með klofin góm telur heilbrigðiskerfið hér á landi tvöfalt og mikla mismunun eiga sér stað innan þess. Syni hennar stendur ekki til boða niðurgreiðsla hjá Sjúkratryggingum Íslands vegna þess að meinið sést ekki utan á honum. Fjölskyldan, sem býr í Vestmannaeyjum, hefur greitt hátt í milljón fyrir meðferð drengsins auk ferðakostnaðar til Reykjavíkur til að hitta sérfræðinga.

156
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir