Haukur Helgi Pálsson leikmaður Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta greindist með kórónuveiruna

Haukur Helgi Pálsson leikmaður Andorra í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta greindist í gær með kórónuveiruna, hann segir að meiri hluti liðsins sé nú smitaður

27
02:01

Vinsælt í flokknum Körfubolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.