Heilsueflandi samfélag í tuttugu og sex sveitarfélögum

Tuttugu og sex sveitarfélög víðs vegar um landið hafa skrifað undir samkomulag við Landlæknisembættið um að gerast Heilsueflandi samfélag. Tilgangur samninganna er að styðja sveitarfélögin í að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa.

27
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir