Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um að ógilda eigi ákvörðun Matvælastofnuna

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu um að ógilda eigi ákvörðun Matvælastofnunar frá 22. desember 2017 um að veita fiskeldisfyrirtækinu Artic Sea Farm rekstrarleyfi fyrir 4.000 tonna ársframleiðslu á laxi eða regnbogasilungi í sjókvíum í Dýrafirði.

3
00:52

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir