Tilhlökkun í Eyjamönnum fyrir komu tveggja mjaldra

Mikil tilhlökkun er í Eyjamönnum fyrir mjöldrunum tveimur sem koma til landsins á morgun. 1600 tonna sundlaus bíður þeirra á Þekkingarsetri Vestmannaeyja, þar sem mjaldrarnir verða í einangrun áður en þeim verður sleppt út í Klettsvík.

7
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.