Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Mið-Austurlöndum

Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Mið-Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. Er skýringin sögð vera fjandsamleg hegðun íranskra hersveita, eins og það er orðað í yfirlýsingu starfandi varnarmálaráðherra Bandaríkjanna.

2
01:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.