Ekkert samkomulag er í höfn um lok þingstarfa

Ekkert samkomulag er í höfn um lok þingstarfa og því er útlit fyrir að störf þingsins muni halda áfram eitthvað út júní að minnsta kosti. Meðal þess sem stendur samkomulagi fyrir þrifum er krafa Miðflokksins um að afgreiðslu þingsályktunartillögu um þriðja orkupakkann verði frestað fram á haust

0
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.