Nýr heimslisti karl kylfinga hefur verið birtur

Nýr heimslisti karl kylfinga hefur verið birtur, Brooks Koepka situr enn á toppnum en Dustin Johnson er skammt á eftir honum í öðru sæti. Rory MAcllroy færist nær toppnum eftir sigurinn á PGA móti vikunnar sem kláraðist í gærkvöld en hann er nú í þriðja sæti heimslistans.

184
01:37

Vinsælt í flokknum Sport

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.