Óskuðu skýringa á eftirliti í Keflavík

Íslenskum stjórnvöldum hefur borist formlegt erindi frá tyrkneska sendiráðinu í Noregi þar sem kvartað er undan meðferð tyrkneska landsliðsins á Keflavíkurflugvelli. Utanríkisráðherra landsins hefur jafnframt brugðist illa við eftirlitinu sem liðið þurfti að undirgangast við komuna til landsins í gær. Upplýsingafulltrúi Isavia segir leitina eðlilega. Öryggisfulltrúi KSÍ segir þó ekki tilefni til að auka öryggisgæslu á leiknum á morgun.

103
04:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.