Líður ekki eins og hann sé í Euro­vision lengur

Daði Freyr segir skrýtið að vera úti til að keppa í Eurovision en vera svo fastur í sóttkví. Íslenski hópurinn hefur verið í sóttkví í tvo daga eftir að einn í hópnum greindist smitaður.

40
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.