Todmobile og Tony Hadley úr Spandau Ballet í Laugardalshöll

Björgvin Þór Rúnarsson, hjá TWE Live viðburðarfyrirtækinu, spjallaði við Hvata í þættinum Helgin á Bylgjunni um stórtónleika Todmobile og Tony Hadley, fyrrverandi söngvara Spandau Ballet, í Laugardalshöll 30. október. Miðasala er hafin á Tix.is.

58
12:14

Næst í spilun: Helgin með Hvata

Vinsælt í flokknum Helgin með Hvata

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.