Vatnsstríð í Madríd

Íbúar í Vallecas-hverfinu í Madríd gerðu sér glaðan dag og réðust til atlögu vopnaðir vatnsbyssum í árlegu vatnsstríði sem fram fór þar í borg í gær.

24
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.