Rannsókn á fjarvistum foreldra frá vinnu vegna veikinda barna

Landspítalinn og Háskóli Íslands vinna nú að rannsókn, þeirri fyrstu sinnar tegundar á fjölda fjarvista foreldra frá vinnu vegna veikinda ungra barna. Rannsóknin hófst í fyrra og verður fjórum fæðingarárgangum fylgt eftir í þrjú til fjögur ár

88
01:56

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.